Climate Science Glossary

Term Lookup

Enter a term in the search box to find its definition.

Settings

Use the controls in the far right panel to increase or decrease the number of terms automatically displayed (or to completely turn that feature off).

Term Lookup

Settings


All IPCC definitions taken from Climate Change 2007: The Physical Science Basis. Working Group I Contribution to the Fourth Assessment Report of the Intergovernmental Panel on Climate Change, Annex I, Glossary, pp. 941-954. Cambridge University Press.

Home Arguments Software Resources Comments The Consensus Project Translations About Support

Twitter Facebook YouTube Mastodon MeWe

RSS Posts RSS Comments Email Subscribe


Climate's changed before
It's the sun
It's not bad
There is no consensus
It's cooling
Models are unreliable
Temp record is unreliable
Animals and plants can adapt
It hasn't warmed since 1998
Antarctica is gaining ice
View All Arguments...



Username
Password
New? Register here
Forgot your password?

Latest Posts

Archives

Massatap Grænlandsjökuls 2010

Nú nýlega birit NOAA skýrslu sína um Norðurskautið, Arctic Report Card. Í skýrslunni eru ýmsar upplýsingar um stöðu loftslags á Norðurheimsskautssvæðinu. Sérstaklega má benda á þá staðreynd að sumarið 2010 var hitastig á Grænlandi það hæsta frá upphafi mælinga. Að auki sló Grænlandsjökull öll þekkt met í massatapi síðasta sumar. Það sést greinilega ef skoðuð eru gervihnattagögn frá GRACE gervihnettinum, sem mælir breytingu í þyngdarafli í kringum jökulbreiðuna (gögn frá Dr John Wahr - í gegnum Skeptical Science).

 

Mynd 1: Frávik í massa Grænlands miðað við tímabilið frá 2002-2010.

Jökulbreiðan hefur stöðugt verið að tapa massa og hefur massatapið tvöfaldast á þeim átta árum sem þyngdarmælingar hafa farið fram. Þessi hröðun á massatapi hefur verið staðfest með GPS mælingum á landrisi. Gögnin frá GRACE gervihnettinum veita okkur yfirsýn um það hvernig Grænlandsjökull er að tapa massa - þynning jökulsins hefur verið að breiðast út frá suðaustri og upp vesturströnd Grænlands:

 

 

Mynd 2: Hraði massataps á Grænlandsjökli milli áranna 2003 og 2007 annars vegar og 2003 og 2007 hins vegar.

Translation by Hoskibui. View original English version.



The Consensus Project Website

THE ESCALATOR

(free to republish)


© Copyright 2024 John Cook
Home | Translations | About Us | Privacy | Contact Us